mið 25. febrúar 2015 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Rúnar Alex Rúnarsson: No days off
Rúnar Alex Rúnarsson: No days off
Mynd: Twitter
Brentford átti 42 skot gegn Blackpool í gærkvöldi.  4 af þeim enduðu í netinu.
Brentford átti 42 skot gegn Blackpool í gærkvöldi. 4 af þeim enduðu í netinu.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Orri Freyr Rúnarsson, X-ið
Bíddu?? Ég hélt alltaf að Gylfi væri Bliki? #SögðuSumirHálfvitar Sjá tengil

Albert Guðmundsson, Heerenveen
Aron Einar rotaði alveg tvo gæja í þessu mark sínu

Henry Birgir Gunnarsson, Fréttablaðið
Hvernig var brælan og bragðið af snuddunni hans Tevez? Nær í hana sveitta undir pungnum og ekki skorað í tveim leikjum.

Teitur Örlygsson, körfuboltaþjálfari
Ef varnaleikur væri jafn einfaldur og sérfræðingarnir tala um færu líklegast allir leikir 0:0. #fotbolti #bestasætið

Viðar Ingi Pétursson, sérfræðingur í Championship
Malky Mackay með allt lóðrétt hjá Wigan,1 sigur í 17 leikjum, þvílík ráðning. #MalkyVaktin #sackedinaminute

Rikki G, Stöð 2 Sport
Okey skil stundum æsifréttamennsku en er þetta ekki aðeins of mikið? #Suarezbit #ALDREI

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport
Mikið af ódýrum leiðum í gangi að búa til nýtt Suarez bit. #Giveitarest #pínlegtþvaður

Ólöf Ragnars, fótboltaáhugakona
Fótbolti getur haft djúpstæð áhrif á fólk, t.d. breytt fullorðnu fólki í leikskólakrakka í sandkassaleik á mjög stuttum tíma! #fotboltinet

Tómas Meyer, stuðningsmaður Dortmund
Martin Atkinson og Kevin Friend sendir í frí fyrir næstu umferð. Væri gaman að sjá svona vinnulag í Pepsideildinni #fotbolti #standasig

Kristján Sigurðsson, fótboltaáhugamaður
Ég keypti mér einu sinni búning með Salif Diao og Titi Camara aftan á #sprellið #fotboltinet

Sindri Snær, fótboltaáhugamaður
Erfitt fyrir ungu sálina mig að lesa að grein um reynslubolta @Pepsideildin og allt liðið er á mínum aldri. #fotboltinet

Einar Þór Sigurðsson, DV
Djöfull er þetta Barca-lið geggjað á deginum sínum. Og ef einhver var í vafa þá er Messi bestur í sögunni. #stadfest #fotboltinet

John Brewin, Soccernet
#tölfræði ef Barcelona vinnur #mcfc þá verður það í 14 skipti af 15 sem spænsk félög vinna ensk í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðan í mars 2009



Athugasemdir
banner
banner