Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
   lau 25. febrúar 2017 15:01
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Arnar Grétars: Munur á liðunum í Pepsi er lítill
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svolítið eins og ég átti von á. Við vorum meira með boltann en vorum sjálfum sér ekki að skapa okkur mikið. Það var ekki mikið um færi í þessum leik, þetta var meira bara barningur. Svolítill vorbragur á þessu," sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir jafntefli gegn Grindavík í Lengjubikarnum í dag.

Þetta er annað jafntefli liðanna á stuttum tíma en liðin gerðu jafntefli í Fótbolta.net mótinu.

„Munur á liðunum í Pepsi deild er bara lítill. Þau sem hafa verið á toppnum hafa kannski haft meiri gæði fram á við," sagði Arnar

Meðalaldur hjá byrjunarliði Breiðabliks í dag var tæp 25 ár, og þar er Gunnleifur Gunnleifsson talinn með en hann verður 42 ára á þessu ári. Arnar ætlar að bíða og sjá hvort að hann muni styrkja hópinn fyrir sumarið.

„Ég ætla að bíða, við erum tiltölulega nýbúnir að fá Tokic inn og eigum Viktor Örn Margeirs sem er að koma eftir aðgerð og leyfa þeim að koma inn í hópinn og svo sjáum við hvað setur."

Ef viðtalið virkar ekki að ofan má sjá það hér:

Athugasemdir