Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   lau 25. febrúar 2017 15:01
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Arnar Grétars: Munur á liðunum í Pepsi er lítill
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var svolítið eins og ég átti von á. Við vorum meira með boltann en vorum sjálfum sér ekki að skapa okkur mikið. Það var ekki mikið um færi í þessum leik, þetta var meira bara barningur. Svolítill vorbragur á þessu," sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir jafntefli gegn Grindavík í Lengjubikarnum í dag.

Þetta er annað jafntefli liðanna á stuttum tíma en liðin gerðu jafntefli í Fótbolta.net mótinu.

„Munur á liðunum í Pepsi deild er bara lítill. Þau sem hafa verið á toppnum hafa kannski haft meiri gæði fram á við," sagði Arnar

Meðalaldur hjá byrjunarliði Breiðabliks í dag var tæp 25 ár, og þar er Gunnleifur Gunnleifsson talinn með en hann verður 42 ára á þessu ári. Arnar ætlar að bíða og sjá hvort að hann muni styrkja hópinn fyrir sumarið.

„Ég ætla að bíða, við erum tiltölulega nýbúnir að fá Tokic inn og eigum Viktor Örn Margeirs sem er að koma eftir aðgerð og leyfa þeim að koma inn í hópinn og svo sjáum við hvað setur."

Ef viðtalið virkar ekki að ofan má sjá það hér:

Athugasemdir
banner