Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   lau 25. febrúar 2017 18:05
Magnús Már Einarsson
Myndband: Gylfi rændur vítaspyrnu
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson var rændur vítaspyrnu í 3-1 tapi Swansea gegn Chelsea í dag.

Í stöðunni 1-1 var Gylfi að reyna að leika á Cesar Azpilicueta þegar spænski varnarmaðurinn fékk boltann greinilega í hendina. Neil Swarbrick, dómari leiksins, dæmdi hins vegar ekkert.

„Þetta var stórt augnablik í leiknum. Mér fannst Cesar Azpilicueta taka hann með hendi í 1-1. Þetta er klár hendi," sagði Paul Clement, stjóri Swansea eftir leik.

„Þarna fengum við séns á að komast í 2-1 en þremur mínútum síðar erum við 2-1 undir eftir ódýrt mark."

Smelltu hér til að sjá atvikið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner