Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 25. mars 2017 18:00
Dagur Lárusson
Isco: Fólk þarf að búa eitthvað til
Isco í baráttunni.
Isco í baráttunni.
Mynd: Getty Images
Isco, leikmaður Real Madrid á Spáni, segir að ekkert sé til í sögusögnum þess efnis að hann sé á leið til erkifjendanna í Barcelona í sumar.

„Svona sögusagnir eru í kringum okkur alltaf, svo við verðum að venjast þessu,” sagði Isco eftir leik Spánverja í gær.

„Núna þegar það er lítið af fótbolta í gangi, þá líður fólki eins og það þurfi að búa til sögur, ég veit ekki afhverju. Ég tjái mig aðeins inná vellinum og geri mitt besta fyrir mitt lið.”

Isco hefur verið í aukahlutverki hjá Real Madrid á þessu tímabili en hann er samt sem áður í leikmanna hópi Spánverja sem að spiluðu gegn Írael í gærkvöldi
Athugasemdir
banner
banner
banner