Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 25. apríl 2016 18:13
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Spurs og West Brom: Spurs þarf sigur
Mynd: Getty Images
Toppbaráttulið Tottenham tekur á móti West Bromwich Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham nægir ekkert nema sigur til að minnka forskot Leicester City á toppnum og eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum.

Byrjunarlið beggja liða eru hefðbundin þar sem Harry Kane og Solomon Rondon leiða sóknarlínurnar.

Erik Lamela heldur byrjunarliðssætinu í sterku liði heimamanna sem tefla fram gífurlega öflugri miðju.

Saido Berahino er ekki í leikmannahóp West Brom en James McClean og Stephane Sessegnon verða á köntunum til að styðja við Rondon.

Tottenham: Lloris, Walker, Alderweireld, Vertonghen, Rose; Dembele, Dier; Lamela, Alli, Eriksen; Kane
Varamenn: Vorm, Davies, Trippier, Carroll, Chadli, Mason, Son

West Brom: Myhill; Olsson, Yacob, Evans, Gardner, McClean, McAuley, Fletcher, Dawson, Sessegnon, Rondon.
Varamenn: Palmer; Chester, Anichebe, Lambert, Sandro, Roberts, Leko.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner