Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   þri 25. apríl 2017 17:46
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Chelsea og Southampton: Hazard og Costa byrja
Fylgst með í úrslitaþjónustu á forsíðu
Hazard og Costa snúa aftur í byrjunarliðið.
Hazard og Costa snúa aftur í byrjunarliðið.
Mynd: Getty Images
Chelsea og Southampton eigast við í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Flautað er til leiks 18:45.

Diego Costa og Eden Hazard snúa aftur í byrjunarliðið eftir að hafa byrjað á bekknum í bikarsigrinum gegn Tottenham.

Oriel Romeu, miðjumaður Southampton, snýr aftur eftir tveggja leikja bann og mætir sínu fyrrum félagi í kvöld.

Chelsea getur styrkt stöðu sína á toppnum en Southampton er í níunda sæti. Stöðuna má sjá hér fyrir neðan.

Byrjunarlið Chelsea: Courtois; Azpilicueta, David Luiz, Cahill (f); Moses, Kante, Matic, Alonso; Fabregas, Diego Costa, Hazard.
(Varamenn: Begovic, Ake, Terry, Chalobah, Willian, Pedro, Batshuayi)

Byrjunarlið Southampton: Forster, Soares, Stephens, Yoshida, Bertrand, Romeu Vidal, Davis (f), Ward-Prowse, Tadic, Boufal, Gabbiadini.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner