Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 25. maí 2015 18:17
Gunnar Birgisson
Byrjunarlið Vals og Fjölnis: Anton Ari í markið hjá Val
Gunnar Birgisson skrifar af Vodafone-vellinum.
Einar Karl mætir sínum gömlu félögum
Einar Karl mætir sínum gömlu félögum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anton Ari er mættur milli stanganna
Anton Ari er mættur milli stanganna
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag. Klukkan 19.15 hefst slagur Vals og Fjölnis og eru byrjunarlið fyrir þann leik komin inn.

Einar Karl kemur inn fyrir Hauk Pál og er Einar að mæta sínum gömlu félögum í Fjölni en hann lék með þeim fyrri hluta tímabils í fyrra. Stærsta fréttin er þó að Ingvar Kale markmaður Vals er veikur og Anton Ari Einarsson kemur inn fyrir hann.

Byrjunarlið Fjölnis er óbreytt.

Bein textalýsing verður frá öllum leikjunum í Pepsi-deildinni á Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skoða textalýsinguna af Vodafone-vellinum

Beinar textalýsingar:
17:00 KR - ÍBV
19:15 Keflavík - Fylkir

Byrjunarlið Vals:
12. Anton Ari Einarsson
2. Thomas Guldborg Ghristensen
4. Einar Karl Ingvarsson
5. Baldvin Sturluson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Byrjunarlið Fjölnis:
12. Þórður Ingason
3. Daniel Ivanovski
4. Gunnar Már Guðmundsson
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Viðar Ari Jónsson
9. Þórir Guðjónsson
10. Aron Sigurðarson
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
22. Ólafur Páll Snorrason
23. Emil Pálsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
Athugasemdir
banner
banner