Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mán 25. maí 2015 10:31
Magnús Már Einarsson
Gylfi ofarlega á lista yfir flestar stoðsendingar
Gylfi lagði upp mörk mörk á tímabilinu og skoraði sjö að auki.
Gylfi lagði upp mörk mörk á tímabilinu og skoraði sjö að auki.
Mynd: Getty Images
Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, endaði með langflestar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á nýliðnu tímabili.

Fabregas gaf 18 stoðsendingar á tímabilinu, sjö meira en Santi Cazorla sem var í öðru sæti á listanum.

Gylfi Þór Sigurðsson er í þriðja til fimmta sæti yfir flestar stoðsendingar en hann lagði upp tíu mörk á tímabilinu.

Stoðsendingahæstir í ensku úrvalsdeildinni:
18 - Cesc Fabregas (Chelsea)
11 - Santi Cazorla (Arsenal)
10 - Angel Di Maria (Manchester United)
10 - Gylfi Þór Sigurðsson (Swansea)
10 - Chris Brunt (WBA)
Athugasemdir
banner
banner
banner