Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   mán 25. maí 2015 09:30
Magnús Már Einarsson
Van Gaal: Mjög heimskulegt hjá Fellaini
Sendur í sturtu.
Sendur í sturtu.
Mynd: Getty Images
Louis van Gaal, stjóra Manchester United, var ekki skemmt yfir rauða spjaldinu sem Marouane Fellaini fékk gegn Hull í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Fellaini byrjar næsta tímabil í þriggja leikja banni eftir að hafa fengið rauða spjaldið fyrir að traðka á Paul McShane varnarmanni Hull.

„Þetta var mjög heimskulegt hjá honum," sagði Van Gaal reiður en Fellaini kom inn á sem varamður í síðari hálfleik í gær.

„Á næsta tímabili byrjar hann í banni. Það er mjög vont fyri hann sem leikmann, mig sem stjóra og fyrir liðið."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner