Annað kvöld, laugardag, klukkan 18:45 verður úrslitaleikur Real Madrid og Liverpool í Meistaradeild Evrópu en leikurinn fer fram í Kænugarði.
Real hefur unnið Meistaradeildina þrívegis á síðustu fjórum tímabilum. Liverpool vann keppnina síðast 2005.
Real hefur unnið Meistaradeildina þrívegis á síðustu fjórum tímabilum. Liverpool vann keppnina síðast 2005.

Knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, á eftir að ákveða hvort Gareth Bale eigi að byrja leikinn.
„Hann er að spila mjög vel, hann hefur skorað mörg mörk að undanförnu. Hann hefur verið stöðugur," segir Zidane.

Embed from Getty Images
Athugasemdir