Mikið er rætt um Luis Suarez í dag eftir að hann beit Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu á HM í gær.
Fótbolti.net fór á stúfana í dag og fékk að heyra skoðanir fólks á málinu.
Fótbolti.net fór á stúfana í dag og fékk að heyra skoðanir fólks á málinu.
Hvað er að Suarez? Hvað á hann að fá langt bann? Er hann líklegur til að bíta leikmann aftur?
Skoðanir fólks má sjá hér að ofan.
Athugasemdir























