Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fim 25. júní 2015 23:00
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Norskar landsliðskonur með grín að vopni
Mynd: Fótbolti.net - Hilmar Þór
Landsliðskonur Noregs í knattspyrnu leika í gífurlega fyndnu myndbandi sem er gert af norska ríkissjónvarpinu.

Myndbandið er gert til að berjast gegn fordómum þar sem margir telja gæðin í kvennaboltanum mun lakari og hefur það skapað neikvæðar stalaðímyndir.

Myndbandið er sett upp í formi heimildarmyndar þar sem landsliðsmennirnir gera vel að halda andliti meðan þeir halda uppi staðalímyndum um kvennaknattspyrnu og nota grín sem vopn.

Myndbandið hér fyrir neðan er á norsku en með enskum texta og er vægast sagt drepfyndið.


Athugasemdir
banner
banner
banner