Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 25. júní 2015 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Jón Frímann: Jón Frímann ‏@jonfrimann  5h5 hours ago Töflufundur Balkanskaga stæl, hér er talaður fótbolti #fotboltinet #snaefc #orkumotid
Jón Frímann: Jón Frímann ‏@jonfrimann 5h5 hours ago Töflufundur Balkanskaga stæl, hér er talaður fótbolti #fotboltinet #snaefc #orkumotid
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Af óviðráðanlegum orsökum getum við ekki sýnt Fjölni-FH beint á sunnud í staðinn verður leikur Kef-Star beint á mánudag kl.20 #pepsi365

Fótbolti.net, @fotboltinet:
Tíunda umferð Pepsi-deildarinnar fer af stað á morgun! @Meyerinn spáir í leikina á Fotboltinet snappinu! #fotboltinet

Jóhannes Valgeirsson, stuðningsmaður Liverpool:
Southampton mun á endanum reynast fín uppeldisstöð fyrir Liverpool. Lallana, Lovren og Clyne munu skína skært í vetur. #fotboltinet

Eyþór Guðjónsson , kop.is:
Stefnir allt í góða viku hjá LFC. Sóknarmaður var samt og er enn mikilvægustu kaup gluggans!

Hannes Friðbjarnarson, fótboltaáhugamaður:
Rodgers er nú þegar búinn að bæta upp fyrir innkaupaskituna síðasta sumar. #milner #Firmino #Clyne #fotboltinet

Gunnar Birgisson, þjálfari á Orkumótinu í Eyjum:
Faðir við son í matnum.
- Þú átt ekki að vera gefa boltann svona mikið. Þú ert langbestur í þessu liði, gerðu hlutina sjálfur.
#Eyjar

Haukar Fótbolti
Haukar eru mættir á twitter! Verðum með fréttir, beinar textalýsingar og fleira skemmtilegt hjá fótboltanum í sumar #fotbolti

Jóhann Már Kristinsson, þjálfari á Orkumótinu í Eyjum:
Fátt kjánalegra en að sjá fullorðið fólk úthúða 15 ára gömlum dómurum á fótboltamóti fyrir börn! #girðiðykkur #fotboltinet

Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ:
Leikdagur á Laugardalsvelli! Tveir leikir í U17 kvenna. Stuð og stemning fram eftir kvöldi. Frítt inn. Eina.




Athugasemdir
banner
banner
banner