Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   lau 25. júní 2016 09:42
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Eiður: Uppáhalds orð Lars er jafnvægi
Icelandair
Eiður Smári í leiknum gegn Ungverjalandi.
Eiður Smári í leiknum gegn Ungverjalandi.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Eiður Smári Guðjohnsen spjallaði við fréttamenn á Novotel hótelinu í Annecy í dag.

Hann var spurður út í leikstíl íslenska liðsins og hvort þeir héldu sér of mikið til baka í leikjunum.

Eiður segir liðið einfaldlega vera að spila á sínum styrkleikum.

„Við verðum að skora til að vinna leiki, við vitum það en við verðum að komast að því hverjir styrkleikar þínir eru. Við spilum á okkar styrkleikum. Við værum ekki að virða okkar styrkleika ef við færum að sækja á of mörgum mönnum."

„Hann er búinn að koma með skiplag, hvernig við erum utan vallar og hvernig við erum inni á vellinum. Eitt af hans uppahalds orðum er jafnvægi. Hann er með jafnvægi í hópnum, starfsfólkinu virðist fullkomið.


Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner