Man Utd hefur rætt við Mbeumo - Newcastle vill Delap og Pedro - Chelsea hefur rætt um Ekitike
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
   mán 25. júní 2018 23:05
Sverrir Örn Einarsson
Gústi Gylfa: Dálítið karma
Ágúst Gylfason gat leyft sér að fagna í kvöld
Ágúst Gylfason gat leyft sér að fagna í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Val á Origovellimum í kvöld en Blikar skoruðu sigurmark leiksins á lokaandartökum hans.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 Breiðablik

„Fyrst þetta eru bikarleikir þá þarftu að hafa allt á hreinu. Vinnusemi og gæði og annað og þetta var leikur sem var mikil stöðubarátta í. Það var frábært að sjá botlann í netinu í lokin, Valsarar ná ekki að koma til baka eftir það," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, aðspurður hvort vinnusemi hafi skilað hans mönnum sigrinum í dag.

Í deildarleik liðanna á dögunum stálu Valsmenn sigrinum á síðustu mínútum leiksins og má því segja að dæmið hafi snúist við í dag sem hlýtur að hafa verið sérstaklega sætt fyrir Gústa og hans menn?

„Já þetta er dálítið karma en svo er það þannig að Valsarar eru með hörkulið og við hefðum hugsanlega ekki mátt skora fyrr því þá hefðu þeir getað komist inn í leikinn og jafnað.“

Nánar er rætt við Gústa í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner