Arsenal vill Cunha og Gyökeres - Reijnders á óskalista City - Eriksen gæti snúið aftur til Ajax
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
   mán 25. júní 2018 23:05
Sverrir Örn Einarsson
Gústi Gylfa: Dálítið karma
Ágúst Gylfason gat leyft sér að fagna í kvöld
Ágúst Gylfason gat leyft sér að fagna í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Val á Origovellimum í kvöld en Blikar skoruðu sigurmark leiksins á lokaandartökum hans.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  2 Breiðablik

„Fyrst þetta eru bikarleikir þá þarftu að hafa allt á hreinu. Vinnusemi og gæði og annað og þetta var leikur sem var mikil stöðubarátta í. Það var frábært að sjá botlann í netinu í lokin, Valsarar ná ekki að koma til baka eftir það," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, aðspurður hvort vinnusemi hafi skilað hans mönnum sigrinum í dag.

Í deildarleik liðanna á dögunum stálu Valsmenn sigrinum á síðustu mínútum leiksins og má því segja að dæmið hafi snúist við í dag sem hlýtur að hafa verið sérstaklega sætt fyrir Gústa og hans menn?

„Já þetta er dálítið karma en svo er það þannig að Valsarar eru með hörkulið og við hefðum hugsanlega ekki mátt skora fyrr því þá hefðu þeir getað komist inn í leikinn og jafnað.“

Nánar er rætt við Gústa í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner