Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   fim 25. júlí 2013 18:03
Elvar Geir Magnússon
Myndband: Mark Ellerts sem kom Blikum áfram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá markið mikilvæga sem Ellert Hreinsson skoraði gegn Sturm Graz áðan. Blikar komast áfram með 1-0 samanlögðum sigri í einvíginu.

Frækinn sigur hjá Breiðabliksliðinu en markið skoraði Ellert eftir fyrirgjöf frá Nichlas Rohde.

Ljóst er að Blikar munu mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð, 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.



Athugasemdir
banner
banner
banner