Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 25. júlí 2014 21:19
Jóhann Ingi Hafþórsson
2. deild: Grótta á toppinn eftir sigur á Sindra
Gróttumönnum gegngur afar vel í 2. deildinni.
Gróttumönnum gegngur afar vel í 2. deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Sindri 0 - 3 Grótta

Grótta bar í dag sigurorð á Sindra í 2. deildinni og skelltu sér fyrir vikið á topp deildarinnar en leikið var á Sindravelli á Hornafirði.

Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Gróttumenn líta afar vel út þessa stundina.

Grótta hefur nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni og þykja ansi líklegir til að spila í 1. deildinni á næsta ári en þeir eru með 29 stig eftir 13 leiki.

Sindri er um miðja deild og eru með 17 stig eftir 13 leik en hafa tapað þrem af síðustu fjórum leikjum sínum.
Athugasemdir
banner
banner
banner