Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   fös 25. júlí 2014 00:19
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin og vítakeppnina þegar Selfoss vann Fylki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss er komið í úrslit Borgunarbikars kvenna eftir sigur gegn Fylki í mögnuðum undanúrslitaleik í kvöld sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Leikurinn var sýndur beint á SportTv.is og má sjá það helsta í sjónvarpinu hér að ofan. Aníta Lísa Svansdóttir lýsti leiknum.

Fylkir 2 - 2 Selfoss
0-1 Blake Ashley Stockton ('8)
1-1 Carys Hawkins ('38)
1-2 Blake Ashley Stockton ('48)
2-2 Anna Björg Björnsdóttir ('82)

Vítaspyrnukeppnin:
2-2 Dagný Brynjarsdóttir klúðrar
2-2 Þóra Björg Helgadóttir klúðrar
2-3 Celeste Boureille skorar
2-3 Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir klúðrar
2-4 Alexa Gaul skorar
2-4 Hulda Hrund Arnarsdóttir klúðrar
2-5 Guðmunda Brynja Óladóttir skorar
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner