mán 25. júlí 2016 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Kristján Flóki Finnbogason lætur vaða.
Kristján Flóki Finnbogason lætur vaða.
Mynd: Instagram
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Björn Bragi Arnarsson, Mið-Ísland:
Íþróttafólkið okkar er ómetanleg landkynning. Eigum að setja meiri pening í allar íþróttagreinar og styðja afreksfólk. Skilar sér margfalt.

Heiðar Sumarliðason, leikskáld:
Getur ekki notað Árna Vilhjálmsson, getur notað Gary Martin. Jú, jú, það er alveg heil brú í því. Hún er úr stáli. #fotboltinet

Lúther Gestsson, stuðningsmaður KR:
Guð hjálpi okkur KR ingum ef þetta verður síðasti leikur Gary Martins hérlendis. #fotboltinet

Örn Arnarson, stuðningsmaður ÍA:
Finnst að önnur lið mættu taka ÍA sér til fyrirmyndar og treysta á sína eigin leikmenn. 5 í röð og bestir í síðustu 7! #fotboltinet

Sigurður Brynjólfsson, fótboltaþjálfari:
Væri til í að vita hvað Óla Jó finnst raunverulega um fjölmiðlahliðina í boltanum #fotboltinet

Hilmar Jökull, stuðningsmaður Breiðabliks:
Markatala Blika áður en BIGÁV kom heim var 10-8 í 10 leikjum.
5-0 í síðustu 2 leikjum.
#TheBIGÁVeffect #fotboltinet #OptaHilmar

Konni Waage, stuðningsmaður Stjörnunnar:
8 mín uppbótartimi í gær var svo mikið djók, Þakka samt fyrir það núna. #ThanksRef #fotboltinet








Athugasemdir
banner
banner
banner
banner