Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
Ian Jeffs: Meira svekktur með frammistöðuna en úrslitin
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Bjarni Jó: Bara eitt Hafnarfjarðarlið eftir
Vildi koma aftur í KA: Félag á uppleið og gaman að vera hluti af því
Marcel Römer: Þarf ekki að hafa áhyggjur af mér, ég er með þetta allt í höfðinu
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
   sun 25. ágúst 2013 21:22
Magnús Þór Jónsson
Ellert: Svekkjandi að fara ekki heim með þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Ellert Hreinsson framherji Blika hefði viljað fá meira út úr leik dagsins í Ólafsvík.

"Já það er vissulega svekkjandi að taka ekki með sér þrjú stig.  Við fengum virkilega færin til þess, sérstaklega í fyrri hálfleik."

Eftir tvö jafntefli í röð á Vesturlandi fannst Ellert ljóst hvað væri framundan hjá Blikum.

"Það þýðir ekkert að gráta í koddann núna, það er bara að spýta í lófana og ná í þrjú stig næst"

Varnarlína heimamanna var ekkert að víla fyrir sér að taka vel á fyrrum Víkingnum Ellert, fannst honum einhvern tíma full mikið af því góða í þeim efnum?

"Neinei, þetta var bara hressandi!  Þeir eru líkamlega sterkir Ólsararnir en það er alltaf gaman að kljást við svoleiðis.

Hvað heldur Ellert um framhaldið hjá fyrrum félögum sínum í þeirra fallbaráttu?

"Þeir líta vel út núna, hafa ekki tapað í þónokkurn tíma svo þetta lítur bara vel út hjá þeim"

Nánar er rætt við Ellert í viðtalinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir
banner