Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 25. ágúst 2015 12:30
Magnús Már Einarsson
Úrvalslið helgarinnar í enska - Bournemouth á tvo
Aleksandar Kolarov er í liðinu.
Aleksandar Kolarov er í liðinu.
Mynd: Getty Images
Riyad Mahrez hefur farið á kostum í byrjun tímabils.
Riyad Mahrez hefur farið á kostum í byrjun tímabils.
Mynd: Getty Images
Petr Cech fór á kostum í marki Arsenal í gærkvöldi í lokaleiknum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Cech hélt hreinu og er í úrvalsliði vikunnar hjá whoscored.com.


Aleksandar Kolarov er í liðinu eftir mark sitt gegn Everton og Yaya Toure er líka í liðinu en hann lagði upp síðara mark Manchester City í þeim leik. Jan Vertonghen hjálpaði Tottenham í 1-1 jafntefli gegn Leicester þar sem Riyad Mahrez var áfram sprækur hjá síðarnefnda liðinu.

Chancel Mbema hjálpaði Newcastle að halda hreinu á Old Trafford og Bakary Sako skoraði sigurmark Crystal Palace gegn Aston Villa.

Steve Cook og Callum Wilson áttu stóran þátt í útisigri Bournemouth á West Ham en sá síðarnefndi skoraði þrennu í leiknum. Diego Costa hjálpaði Chelsea að ná fyrsta sigri tímabilsins gegn WBA þar sem James Morrison var bestur í liði heimamanna.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner