Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fim 25. ágúst 2016 09:38
Magnús Már Einarsson
4. deild: Afríka sigraði Árborg - Berserkir geta náð toppsæti
Afríka hafði betur gegn Árborg.
Afríka hafði betur gegn Árborg.
Mynd: Guðmundur Karl Sigurdórsson
Afríka 2 - 1 Árborg
1-0 Thang Ninh Tang Nguyen ('35)
2-0 Peter Kash Murumba ('90)
2-1 Magnús Helgi Sigurðsson ('90+1, víti)

Óvænt úrslit urðu í A-riðlinum í 4. deild karla í gærkvöldi þegar Afríka sigraði Árborg. Afríka er á botni riðilsins en þetta var annar sigur liðsins í sumar.

Árborg hefði með sigri náð að tryggja sér sigurinn í A-riðli. Úrslitin í gær þýða hins vegar að Berserkir vinna riðilinn ef þeir vinna Mídas í síðasta leik sínum um helgina.

Sigurliðið í A-riðlinum mætir ÍH eða KFG í úrslitakeppninni á meðan liðið í 2. sæti mætir KH.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner