Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 25. ágúst 2016 21:33
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin: West Ham óvænt úr leik - Arnór Ingvi áfram
Arnór Ingvi er kominn áfram.
Arnór Ingvi er kominn áfram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mark Noble og West Ham eru hins vegar úr leik.
Mark Noble og West Ham eru hins vegar úr leik.
Mynd: Getty Images
Síðustu leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni var að ljúka.

Stærstu fréttirnar eru þær að West Ham er fallið úr leik eftir tap á heimavelli gegn Astra Giurgiu frá Rúmeníu. Fjölmargir Íslendingar eru úr leik eftir kvöldið en Arnór Ingvi Traustason og félagar í Rapid Vín eru komnir áfram, þrátt fyrir 2-0 tap fyrir slóvakíska liðinu Trencin en Rapid vann fyrri leikinn, 4-0.

Arnór Ingvi var í byrjunarliði Rapid í leiknum en var tekinn af velli á 83. mínútu.

Maribor (Slóvenía) 1 - 0 FK Qabala (Aserbaijan) (Samanlagt 2-3)
1-0 Marcos Tavares ('67 )

Crvena Zvezda (Serbía) 1 - 1 Sassuolo (Ítalía) (Samanlagt 1-4)
0-1 Domenico Berardi ('28 )
1-1 Aleksandar Katai ('54 )

Hajduk Split (Króatía) 5 - 5 Maccabi T-A (Ísrael) (Samanlagt 5-5, Maccabi áfram eftir vítaspyrnukeppni)
1-0 Marko Cosic ('40 )
1-1 Ezequiel Scarione ('52 )
2-1 Marko Cosic ('59 )

Olympiakos (Grikkland) 2 - 1 Arouca (Portúgal) (Samanlagt 2-1)
0-1 Gege ('80 )
1-1 Alejandro Dominguez ('94 )
2-1 Brown Ideye ('113 )

Saint-Etienne (Frakkland) 0 - 0 Beitar Jerusalem (Ísrael) (Samanlagt 2-1)

West Ham (England) 0 - 1 Astra (Rúmenia) (Samanlagt 1-2)
0-1 Filipe Teixeira ('45 )

Shakhtar D (Úkraína) 2 - 0 Istanbul Basaksehir (Tyrkland) (Samanlagt 4-1)
1-0 Joseph Attamah ('23 , sjálfsmark)
2-0 Marlos ('71 , víti)

Rapid (Austurríki) 0 - 2 Trencin (Slóvakía) (Samanlagt 4-2)
0-1 James Lawrence ('12 )
0-2 Jakub Paur ('35 )
Rautt spjald:Denis Janco, Trencin (Slovakia) ('53)
Athugasemdir
banner
banner