Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 25. september 2016 13:05
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Fjölnis og Stjörnunnar: Þrír í banni
Guðmundur Karl kemur inn í liðið hjá Fjölni.
Guðmundur Karl kemur inn í liðið hjá Fjölni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Már kemur inn hjá Stjörnunni.
Arnar Már kemur inn hjá Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fjölnir og Stjarnan mætast í risaleik í baráttunni um Evrópusæti í Grafarvogi klukkan 14:00.

Tobias Salquist og Ólafur Páll Snorrason eru í banni í liði Fjölnis í dag. Guðmundur Karl Guðmundsson og Marcus Solberg koma inn í liðið fyrir þá en spennandi verður að sjá hvaða leikmaður verður í hjarta varnarinnar í stað Tobias.

Steinar Örn Gunnarsson er áfram í markinu hjá Fjölni en Þórður Ingason er á bekknum.

Hjá Stjörnunni er Guðjón Baldvinsson í leikbanni. Arnar Már Björgvinsson kemur inn í liðið í hans stað.

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - Stjarnan
14:00 Fylkir - Þróttur R.
14:00 ÍA - Breiðablik
14:00 ÍBV - Valur
14:00 Víkingur Ó. - KR
14:00 Víkingur R. - FH

Byrjunarlið Fjölnis:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
2. Mario Tadejevic
4. Gunnar Már Guðmundsson
7. Viðar Ari Jónsson
8. Igor Jugovic
9. Þórir Guðjónsson
10. Martin Lund Pedersen
18. Marcus Solberg Mathiasen
27. Ingimundur Níels Óskarsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Byrjunarlið Stjörnunnar:
27. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson
12. Heiðar Ægisson
14. Hörður Árnason
15. Hilmar Árni Halldórsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
19. Hólmbert Aron Friðjónsson
20. Eyjólfur Héðinsson
23. Halldór Orri Björnsson

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - Stjarnan
14:00 Fylkir - Þróttur R.
14:00 ÍA - Breiðablik
14:00 ÍBV - Valur
14:00 Víkingur Ó. - KR
14:00 Víkingur R. - FH
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner