Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   sun 25. september 2016 17:54
Ármann Örn Guðbjörnsson
Willum: Góður dómari leiksins mjög fljótur að dæma
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Alþingismaðurinn fór með KR-ingana vestur í Ólafsvík í dag og sótti þar 3 gífurlega mikilvæg stig í baráttunni um evrópusæti. KR situr nú í 4 sæti, einungis markatalan skilar Blikum sætið fyrir ofan KR.
Willum var að vonum sáttur með sitt lið í dag eftir erfiðan baráttuleik

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  1 KR

"Við bjuggum okkur alveg undir það að þurfa berjast fyrir þessum stigum í dag. Þetta Víkingslið er mjög öflugt lið. Vel þjálfaðir og vel skipulagðir og líkamlega sterkir. Þeir hafa fullt af leikmönnum sem geta meitt þig ef það má orða það þannig"

Völlurinn í Ólafsvík hefur séð betri daga en Pollaleikurinn gegn Víking Reykjavík setti stórt strik á þennan flotta völl

"Þetta er bara svona á þessum árstíma. Mér fannst völlurinn samt betri en ég leyfði mér að eiga von á. Þeir eru búnir að vinna mjög í þessu Ólsarar að gera völlinn kláran og mér fannst það skilast vel. Liðin náðu að láta boltann ganga og spila flottan fótbolta"

"Við náðum að spila mjög vel og dreifa boltanum og því fannst mér við hafa svona smá yfirhönd á leiknum.

Við spurðum Willum út í þetta fræga atvik í síðari hálfleik

"Mér fannst góður dómari dagsins kannski dæma þetta mjög fljótt. Ég var mjög rólegur sko. Frá bekknum séð þá sýndist mér Þorsteinn fara inn í Stefán Loga en ég veit það ekki"
Athugasemdir
banner
banner
banner