Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 25. september 2017 19:55
Ívan Guðjón Baldursson
Holland: Albert skoraði fyrir varalið PSV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jong PSV 3 - 3 Nijmegen
1-0 Albert Guðmundsson ('2, víti)
1-1 G. Joppen ('23)
1-2 Van de Pavert ('44)
1-3 W. Golla ('62)
2-3 Sam Lammers ('66)
3-3 Sam Lammers ('77)
Rautt spjald: K. Paal, PSV ('90)

Albert Guðmundsson skoraði fyrsta markið í fjörugum sex marka leik í næstefstu deild hollenska boltans.

Albert skoraði úr vítaspyrnu strax á annari mínútu og var inná vellinum allt þar til á 93. mínútu, þegar honum var skipt út skömmu fyrir lokaflautið.

Jong PSV lenti tveimur mörkum undir en Sam Lammers gerði tvennu í síðari hálfleik til að bjarga málunum og er PSV jafnt Nijmegen í 8. sæti deildarinnar, með 9 stig eftir 6 umferðir.
Athugasemdir
banner
banner
banner