lau 25. október 2014 13:22
Þórður Vilberg Guðmundsson
Byrjunarliðin í enska: Balotelli heldur sæti sínu
Balotelli er í byrjunarliði Liverpool
Balotelli er í byrjunarliði Liverpool
Mynd: Getty Images
Núna klukkan 14:00 verða fjórir leikir spilaðir í ensku úrvalsdeildinni

Liverpool tekur á móti Hull City á Anfield. Brendan Rodgers gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá leiknum gegn Real Madrid í vikunni. Emre Can, Adam Lallana og Manquillo kom inn í liðið, Mario Balotelli heldur sæti sínu í liðinu þrátt fyrir mikla gagnrýni undanfarið á leik hans.

Byrjunarlið Liverpool: Mignolet, Manquillo, Skrtel, Lovren, Moreno, Allen, Gerrard, Can, Sterling, Balotelli, Lallana
Varamenn: Jones, Toure, Johnson, Henderson, Coutinho, Markovic, Lambert

Arsenal fer í heimsókn til Sunderland þar sem bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hjá Arsenal kemur Wojciech Szczęsny aftur í markið eftir að hafa tekið út leikbann gegn Anderlecht vikunni. Einnig snýr Theo Walcott aftur á bekkinn eftir meiðsli.

Byrjunarlið Arsenal: Szczesny, Chambers, Mertesacker, Monreal, Gibbs, Arteta, Flamini, Oxlade-Chamberlain, Cazorla, Alexis, Welbeck.
Varamenn: Rosicky, Podolski, Walcott, Ramsey, Martinez, Campbell, Bellerin

Leikirnir sem byrja kl 14:00
14:00 Liverpool - Hull City
14:00 Southampton - Stoke City
14:00 Sunderland - Arsenal
14:00 West Bromwich Albion - Crystal Palace

Athugasemdir
banner
banner
banner