Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mið 25. nóvember 2015 17:30
Elvar Geir Magnússon
Íslendingar hafa ekki mikla trú á Tottenham
Mynd: Getty Images
Íslenskir fótboltaáhugamenn hafa ekki jafn mikla trú á Tottenham og breskir fótboltaáhugamenn ef marka má skoðanakönnun sem var hér á Fótbolta.net.

Spurt var hvort Tottenham myndi ná sæti í Meistaradeildinni fyrir næsta tímabil en 76% þátttakanda telur að liðið nái ekki því markmiði.

Þetta er ekki í takt við sambærilegar kannanir á Englandi þar sem meirihluti fólks spáir því að liðið nái að enda í topp fjórum.

Ljóst er að nú er lag fyrir Tottenham þar sem Chelsea hefur leikið langt undir væntingum en stöðuna í deildinni má sjá hér fyrir neðan:

Nær Tottenham sæti í Meistaradeildinni?
24% Já (480)
76% Nei (1509)

Komin er inn ný könnun á forsíðuna.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Mun Víkingur stinga af í Bestu deildinni?
Athugasemdir
banner
banner
banner