Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 25. nóvember 2015 21:40
Arnar Geir Halldórsson
Meistaradeildin: Markalaust í Manchester - Griezmann skaut Atletico áfram
Ekkert að frétta
Ekkert að frétta
Mynd: Getty Images
Griezmann skaut Atletico áfram
Griezmann skaut Atletico áfram
Mynd: Getty Images
Man Utd mistókst að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við PSV Eindhoven í vægast sagt bragðdaufum fótboltaleik.

Það þýðir að Man Utd þarf að vinna Wolfsburg í lokaumferðinni í Þýskalandi, að því gefnu að PSV vinni sinn leik á móti CSKA Mosvka á heimavelli á sama tíma.

Það vantaði hins vegar ekki mörkin í A-riðil þar sem tólf mörk litu dagsins ljós í leikjunum tveimur í þeim riðli.

Man City tapaði fyrir Juventus á Ítalíu en bæði lið hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum. Þá eru Atletico Madrid og Benfica örugg áfram úr C-riðli eftir úrslit dagsins.

Úrslit og markaskorarar dagsins



A-riðill

Malmo FF 0 - 5 Paris Saint Germain
0-1 Adrien Rabiot ('3 )
0-2 Angel Di Maria ('14 )
0-3 Zlatan Ibrahimovic ('50 )
0-4 Angel Di Maria ('68 )
0-5 Lucas Moura (´85)

Shakhtar Donetsk 3 - 4 Real Madrid
0-1 Cristiano Ronaldo ('18 )
0-2 Luka Modric ('50 )
0-3 Daniel Carvajal ('52 )
0-4 Cristiano Ronaldo ('70 )
1-4 Alex Teixeira ('77 , víti)
2-4 Dentinho (´83)
3-4 Alex Teixeira (´88)

B-riðill

Manchester Utd 0 - 0 PSV

C-riðill

Atletico Madrid 2 - 0 Galatasaray
1-0 Antoine Griezmann ('13 )
2-0 Antoine Griezmann ('65 )

D-riðill

Juventus 1 - 0 Manchester City
1-0 Mario Mandzukic ('18 )

Borussia Mönchengladbach 4 - 2 Sevilla
1-0 Lars Stindl ('29 )
2-0 Fabian Johnson ('68 )
3-0 Raffael ('78 )
3-1 Vitolo (´82)
4-1 Lars Stindl (´83)
4-2 Ever Banega, víti (´90)
Athugasemdir
banner
banner
banner