Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 25. nóvember 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Alexis Sanchez í staðinn fyrir Jesús styttuna í Rio.
Alexis Sanchez í staðinn fyrir Jesús styttuna í Rio.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Sindri Sindrason, stuðningsmaður Vals:
Skelfilegt að missa Pedersen, en hagnaðurinn af sölunni á eftir að gera helling fyrir knattspyrnudeildina. #Valur #fotboltinet

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Þegar menn héldu að þetta gæti ekki orðið betra þá kemur þetta. Já, Klopp er #Genesis fan

Kjartan Atli Kjartanssson, Stöð 2 Sport:
Verður ekki stærstur hluti stuðningsmannahóps Þorgríms Þráinssonar í Frakklandi þegar forsetakosningarnar fara fram?

Ómar Jóhannsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur:
Vona að Þorgrímur taki upp tveggja forseta kerfi "a la" Lars/Heimir

Daníel Geir Moritz, stuðningsmaður Arsenal:
Özil búinn að vera okkar lang besti maður í vetur. Spurning hvað hann væri búinn að leggja upp ef við værum með góðan striker #fotboltinet

Aron B Kristinsson, fótboltaáhugamaður:
Eins gaman og það er að fylgjast með Barcelona þá fer þessi leikur bráðum að verða bein útsending af andlegu ofbeldi. #fotboltinet

Þorri Geir Rúnarsson, miðjumaður Stjörnunnar:
Ást er þegar mamma er með tilbúinn mat fyrir mig eftir kvöldæfingu í kórnum







Athugasemdir
banner
banner