Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 25. desember 2017 12:49
Ívan Guðjón Baldursson
Heimild: 433 
Aron Einar frá keppni í 6-8 vikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur verið talsvert frá vegna meiðsla á tímabilinu.

Aron fór í aðgerð á ökkla síðastliðinn föstudag sem gekk vel. Talið er að jaxlinn verði frá í 6-8 vikur.

Aron Einar ætti því að vera klár í slaginn fyrri part febrúar og gríðarlega mikilvægt fyrir landsliðið að hann komi sér aftur inn í byrjunarliðið hjá Cardiff.

„Þetta er aðgerð sem ég þurfti að fara í, það er gott að klára það af," sagði Aron í samtali við 433.is.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner