mán 26. janúar 2015 10:06
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Gylfi og Viðar í brennidepli
Gylfi Þór Sigurðsson.
Gylfi Þór Sigurðsson.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Það vakti athygli þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði og fékk rautt spjald gegn Blackburn um helgina auk þess sem félagaskipti Viðars Kjartanssonar til Kína vöktu mikla athygli í síðustu viku.

  1. Komnir/Farnir og samningslausir í efstu deild karla (mán 19. jan 10:50)
  2. Tíu leikmenn sem voru þrælefnilegir en floppuðu (fim 22. jan 15:05)
  3. Myndband: Gylfi með stórkostlegt mark gegn Blackburn (lau 24. jan 13:28)
  4. Topp tíu - Leikmenn í ensku deildinni sem hafa hrapað (mið 21. jan 13:00)
  5. Viðar Örn á leið til Kína (þri 20. jan 09:02)
  6. Myndband: Er þetta rautt á Gylfa? (lau 24. jan 15:09)
  7. Balotelli útskýrir fjarveru sína á Instagram (þri 20. jan 20:20)
  8. Ronaldo sagður vera kominn með nýja kærustu (þri 20. jan 13:13)
  9. Hörð barátta um Pogba - Berbatov snýr aftur til Englands (sun 25. jan 11:08)
  10. Viðar Örn gefur hlut sinn í greiðslu Valerenga til Fylkis (mán 19. jan 11:39)
  11. Pique aftur til Man Utd? (þri 20. jan 10:00)
  12. Origi ekki strax til Liverpool (mán 19. jan 08:30)
  13. Liverpool nálgast Lavezzi - De Gea opinn fyrir Real Madrid (lau 24. jan 11:00)
  14. „Gunnarsson er nýja hetjan hennar" (þri 20. jan 10:30)
  15. Nær Man Utd að fá Paulista á undan Arsenal? (fös 23. jan 10:00)
  16. Twitter - Fylkir fær tæpar 90 milljónir fyrir Viðar (þri 20. jan 16:00)
  17. Grétar Rafn til Fleetwood Town (Staðfest) (mið 21. jan 15:42)
  18. Viðar Örn: Var ekki bara í mínum höndum (þri 20. jan 19:00)
  19. Rodgers um vetrarfrí Sterling: „Líf hans og ferill í húfi“ (mið 21. jan 09:00)
  20. Sonur Tryggva yngsti markaskorari KR frá upphafi (fös 23. jan 14:43)

Athugasemdir
banner
banner
banner