Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 26. apríl 2015 15:20
Jóhann Ingi Hafþórsson
Ítalía: Juventus tapaði - Botnliðið vann
Miroslav Klose var á skotskónum í dag.
Miroslav Klose var á skotskónum í dag.
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum var að ljúka í Seria A á Ítalíu.

Hæst ber að nefna að Juventus tapaði grannaslag gegn Torino þrátt fyrir að Andrea Pirlo hafi komið þeim yfir. Matteo Darmian og Fabio Quagliarella skoruðu fyrir Torino.

Emil Hallfreðsson var ekki með Hellas Verona vegna meiðsla en liðsfélagar hans sigruðu Sassuolo í hörkuleik, 3-2.

Miroslav Klose skoraði í 1-1 jafntefli Lazio og Chievo á meðan botnlið Parmla vann Palermo, 1-0 með marki Antonio Nocerino.

Hér má sjá úrslit úr leikjunum.

Genoa 3 - 1 Cesena
1-0 Andrea Bertolacci ('38 )
2-0 Diego Perotti ('45 , víti)
3-0 Leonardo Pavoletti ('53 )
3-1 Carlos Carbonero ('69 )


Rautt spjald:Ze Eduardo, Cesena ('90)
Lazio 1 - 1 Chievo
1-0 Miroslav Klose ('45 )
1-1 Alberto Paloschi ('75 )


Torino 2 - 1 Juventus
0-1 Andrea Pirlo ('35 )
1-1 Matteo Darmian ('45 )
2-1 Fabio Quagliarella ('57 )


Parma 1 - 0 Palermo
1-0 Antonio Nocerino ('23 )


Verona 3 - 2 Sassuolo
1-0 Juanito ('30 )
1-1 Vangelis Moras ('35 , sjálfsmark)
2-1 Luca Toni ('63 )
3-1 Luca Toni ('71 )
3-2 Antonio Floro Flores ('89 )


Rautt spjald:Rafael, Verona ('18)
Athugasemdir
banner
banner
banner