Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 26. apríl 2015 14:22
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kolbeinn bjargaði jafntefli fyrir Ajax
Kolbeinn í leik með Ajax.
Kolbeinn í leik með Ajax.
Mynd: Getty Images
PEC Zwolle og Ajax mættust í dag í hollensku deildinni.

Kolbeinn Sigþórsson byrjaði á bekknum hjá Ajax sem lenti undir á 48.mínútu þegar Jesper Drost skoraði.

Kolbeinn kom inn fyrir Viktor Fischer á 62.mínútu og jafnaði leikinn undir lokin.

Lokatölur urðu 1-1 og eru Ajax í öðru sæti, 14 stigum frá PSV Eindhoven og með tíu stigum meira en Feyenoord sem eru í þriðja sæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner