Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 26. apríl 2017 15:30
Magnús Már Einarsson
Oumar Niasse sleppur við bann
Oumar var steinhissa á spjaldinu.
Oumar var steinhissa á spjaldinu.
Mynd: Getty Images
Oumar Niasse, framherji Hull, fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Watford um helgina.

HInn 27 ára gamli Oumar fékk beint rautt spjald í 2-0 sigri Hull um helgina.

Oumar fékk rauða spjaldið fyrir tæklingu á M'Baye Niang.

Hull áfrýjaði spjaldinu og enska knattspyrnusambandið hefur nú dregið það til baka. Oumar þarf því ekki að fara í þriggja leikja bann.

Oumar hefur verið öflugur síðan hann kom til Hull frá Everton í janúar og hann getur nú hjálpað liðinu í fallbaráttunni sem er framundan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner