Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 26. apríl 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Ronaldo hvíldur í mikilvægum leik í kvöld
Mynd: Getty Images
Cristiano Ronaldo verður hvíldur þegar Real Madrid mætir Deportivo La Coruna í spænska boltanum í kvöld.

Eftir tap gegn Barcelona um helgina þá er Real Madrid með 75 stig á toppnum líkt og Börsungar. Real á hins vegar leik til góða.

Hörð titilbarátta er framundan en Zinedine Zidane hefur þrátt fyrir það ákveðið að hvíla Ronaldo í kvöld.

Þetta er þriðji útileikurinn í röð þar sem Ronaldo er hvíldur. Toni Kroos er einnig hvíldur í kvöld.

Sergio Ramos er í leikbanni og Gareth Bale er meiddur en Raphael Varane snýr aftur eftir mánaðar fjarveru.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
8 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
14 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner