Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mið 26. apríl 2017 05:55
Elvar Geir Magnússon
Spánn í dag - Barca og Real bæði í eldlínunni
Verður Messi aftur í banastuði?
Verður Messi aftur í banastuði?
Mynd: Getty Images
Barcelona og Real Madrid verða bæði í eldlínunni í La Liga í kvöld og fróðlegt að sjá hvernig liðin koma undan þessum rosalega El Clasico leik sem var á sunnudagskvöldið.

Risarnir tveir eru jafnir að stigum á toppnum en Madrídingar eiga leik til góða.

Það ætti að vera auðveldur vinnudagur hjá Barcelona sem mætir botnliði Osasuna.

Sergio Ramos tekur út eins leiks bann eftir rauða spjaldið í El Clasico þegar Real heimsækir Deportivo sem situr í 16. sæti.

Gareth Bale leikur ekki næstu vikurnar eins og við greindum frá í gær.

Leikir dagsins:
17:30 Barcelona - Osasuna (Stöð 2 Sport 3)
18:30 Leganes - Las Palmas
18:30 Valencia - Real Sociedad
19:30 Deportivo La Coruna - Real Madrid (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 24 15 5 4 44 20 +24 50
2 FK Krasnodar 24 13 7 4 38 23 +15 46
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 24 9 11 4 39 32 +7 38
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
9 Rubin 24 9 6 9 21 30 -9 33
10 Nizhnyi Novgorod 24 8 4 12 22 30 -8 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 24 6 5 13 23 28 -5 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner