Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
   mán 26. maí 2014 21:50
Arnar Daði Arnarsson
Gulli Gull: Breiðablik - Augnablik er draumaleikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks stóð í ströngu í kvöld þegar Breiðablik komst áfram í bikarnum með 2-1 sigri á HK. Sannkallaður grannaslagur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Lestu um leikinn: HK 1 -  2 Breiðablik

Þetta var annar leikur liðanna í bikarnum á jafn mörgum árum, í fyrra unnu Breiðablik nokkuð þæginlegan 4-0 sigur en það var annað upp á teningnum í kvöld, því Breiðablik þurftu að hafa sig alla við í leiknum,

,,Það er allt annað yfirbragð á HK núna finnst mér. Stjórnin, Þórir Bergsson og félagar hafa gert frábæra hluti og ráðið frábæra þjálfara og það eru gamlar glæðir að lifna við," sagði fyrrum HK-ingurinn sem fannst sigurinn sanngjarn,

,,Við bjuggumst við, þá láu þeir þétt til baka og beittu skyndisóknum. Á meðan við þurftum að leysa það að skapa okkur færi. Við sköpuðum okkur ekki mörg færi en við náðum að skora tvö mörk á 90 mínútum."

Enn er eitt Kópavogslið eftir í bikarnum, 4.deildarlið Augnabliks sem mætir Keflavík í 32-liða úrslitum. Gunnleifur telur að það gæti orðið draumaleikur að mæta þeim í 16-liða úrslitum.

,,Er það ekki draumaleikurinn fyrir alla Kópavogsbúa? Breiðablik - Augnablik, ég held það," sagði Gunnleifur léttur í bragði.

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner