Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 26. maí 2015 11:10
Magnús Már Einarsson
Watford ætlar að skipta um stjóra fyrir úrvalsdeildina
Slavisa Jokanovic er að missa starfið.
Slavisa Jokanovic er að missa starfið.
Mynd: Getty Images
Watford ætlar að skipta um knattspyrnustjóra í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Slavisa Jokanovic kom Watford upp í ensku úrvalsdeildina á nýliðnu tímabili.

Hann mun þó ekki fá að stýra liðinu áfram því samkvæmt heimildum Sky Sports verður hann rekinn á næstu dögum.

Quique Flores, fyrrum þjálfari Atletico Madrid, er í viðræðum við Watford um að taka við.

Á nýliðnu tímabili var Flores þjálfari Getafe í spænsku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner