Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   fim 26. maí 2016 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Zlatan er líklega á leið til Manchester United.  Hann á ótrúlegan feril að baki.
Zlatan er líklega á leið til Manchester United. Hann á ótrúlegan feril að baki.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Pálmi Harðarson, Eyjamaður
ÍBV tapað fyrir KR í bikarnum 2012 (8-liða), 2013 (8-liða), 2014 (4-liða) og 2015 (4-liða). Þökk sé Selfossi verður ekkert 2016 #fotboltinet

Davíð Már, fótboltaáhugamaður
Toddy Örlygs grjótharður sem fyrr. Skýtur fast á framkvæmdarstjóra KSÍ en er sjálfur í vinnu hjá KSÍ sem U-19 coach #fotboltinet

Henry Birgir Gunnarsson, 365
Jæja, þá vitum við það. Punghögg og hálstök leyfileg hjá þjálfurum á línunni gegn lítilli sekt. Verður stuð í sumar. #pepsi365

Andri F. Sveinsson, KF
KR vinnur þessa pepsideild #borgun365 #fotboltinet

Bergsveinn Ólafsson, FH
Það er ákveðin rómantík í því að sjá fólk í skólanum með giffler og kók í dós kl 08:30. Alvöru combo til að kickstarta deginum

Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir
Bikarævintýrið er kannski over en gæjinn sem afgreiddi mig á Olís var allavega vel peppaður og kom mér til að hlæja. Litlu sigrarnir.

Jón Stefán Jónsson, þjálfari KF
Er KF kemur heim eftir leikinn gegn FH hefur liðið keyrt yfir 2500 km í fyrstu 3 útileiki tímabilsins. #buslife #fotbolti

Marcus Christenson, Guardian
Zlatan mætti klukkutíma of seint á fréttmannafund. Fyrsta setning: „Þið hefðuð ekki átt að mæta svona snemma."









Athugasemdir
banner
banner
banner
banner