Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 26. maí 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
U19 hópur kvenna sem fer í milliriðil EM
Jasmín Erla Ingadóttir er í hópnum.
Jasmín Erla Ingadóttir er í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Anna Rakel Pétursdóttir.
Anna Rakel Pétursdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U-19 kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli Evrópumótsins í Þýskalandi 7.-12. júní næstkomandi.

Ísland leikur í riðli með Þýskalandi, Sviss og Póllandi.

Fyrsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi þann 7. júní næstkomandi.

Margir leikmenn í Pepsi-deildinni er í hópnum en gert verður hlé á deildinni á meðan. A-landslið kvenna á einnig vináttuleiki gegn Írlandi og Brasilíu á sama tíma.

Hópurinn
Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik
Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik
Telma Ívarsdóttir, Breiðablik
Rannveig Bjarnadóttir, FH
Jasmín Erla Ingadóttir, Fylkir
Kristín Þóra Birgisdóttir, Fylkir
Thelma Lóa Hermannsdóttir, Fylkir
Dröfn Einarsdóttir, Grindavík
Margrét Eva Sigurðardóttir, HK/Víkingur
Ingibjörg Lúsía Ragnarsdóttir, ÍBV
Aníta Daníelsdóttir, Keflavík
Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR
Guðrún Gyða Haralz, KR
Ingibjörg Valgeirsdóttir, KR
Mist Þormóðsdóttir Grönvold, KR
Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA
Anna Rakel Pétursdóttir, Þór/KA
Margrét Árnadóttir, Þór/KA
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner