Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
   fim 26. júní 2014 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Öpuðu eftir Suarez í sjónvarpsþætti
Luis Suarez, leikmaður Liverpool og úrúgvæska landsliðsins, beit Giorgio Chiellini í ítalska landsliðinu er liðin mættust á HM fyrir tveimur dögum en margir hafa stigið fram og grínast með atvikið.

Ýmsar ljósmyndir og myndbönd hafa fengið að njóta sín en það nýjasta er hrekkur að hætti The Dude Sons frá Finnlandi.

Dude Sons er finnsk útgáfa af Jackass sem hefur verið vinsælt um allan heim undanfarin ár.

Strákarnir úr Dude Sons léku eftir bitið sem Suarez framkvæmdi á dögunum og hljóp að fólki og beit það. Sumir tóku vel í það en aðrir ekki.


Taktu þátt í HM-umræðunni á Facebook! Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook þar sem oft skapast líflegar umræður um boltann.
Athugasemdir
banner
banner