Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
   mán 26. júní 2017 23:03
Magnús Þór Jónsson
Aron: Mér fannst þetta vera víti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Aron Bjarnason var ekki glaður með niðurstöðuna í Kópavoginum í kvöld í leiknum gegn Grindavík.

"Ég myndi segja þetta vera tvö stig töpuð í kvöld".

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Grindavík

Atvik leiksins varð í lokin þegar Aron féll í teignum í upplögðu skotfæri og Blikar vildu víti.  Hans lýsing á því sem gerist.

"Ég fer inn í teiginn og er að gera mig tilbúinn í að skjóta, þá stígur hann inn í mig og ég sparka í hann.  Ég veit ekki betur en þetta sé víti."

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner