Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
   mán 26. júní 2017 23:03
Magnús Þór Jónsson
Aron: Mér fannst þetta vera víti
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Aron Bjarnason var ekki glaður með niðurstöðuna í Kópavoginum í kvöld í leiknum gegn Grindavík.

"Ég myndi segja þetta vera tvö stig töpuð í kvöld".

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  0 Grindavík

Atvik leiksins varð í lokin þegar Aron féll í teignum í upplögðu skotfæri og Blikar vildu víti.  Hans lýsing á því sem gerist.

"Ég fer inn í teiginn og er að gera mig tilbúinn í að skjóta, þá stígur hann inn í mig og ég sparka í hann.  Ég veit ekki betur en þetta sé víti."

Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner