Aron Bjarnason var ekki glaður með niðurstöðuna í Kópavoginum í kvöld í leiknum gegn Grindavík.
"Ég myndi segja þetta vera tvö stig töpuð í kvöld".
"Ég myndi segja þetta vera tvö stig töpuð í kvöld".
Lestu um leikinn: Breiðablik 0 - 0 Grindavík
Atvik leiksins varð í lokin þegar Aron féll í teignum í upplögðu skotfæri og Blikar vildu víti. Hans lýsing á því sem gerist.
"Ég fer inn í teiginn og er að gera mig tilbúinn í að skjóta, þá stígur hann inn í mig og ég sparka í hann. Ég veit ekki betur en þetta sé víti."
Nánar er rætt við Aron í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir