Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 26. ágúst 2014 17:00
Magnús Már Einarsson
Wenger: Oxlade-Chamberlain getur náð heimsklassa
Alex Oxlade-Chamberlain.
Alex Oxlade-Chamberlain.
Mynd: Getty Images
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur að Alex Oxlade-Chamberlain geti orðið heimsklassa leikmaður í framtíðinni.

Wenger segir að Oxlade-Chamberlain geti náð jafn langt og Zinedine Zidane og David Beckham.

Oxlade-Chamberlain vill sjálfur spila á miðjunni en Wenger segir að hann geti náð langt á kantinum.

,,Beckham og Zidane spiluðu á köntunum og urðu heimsklassa leikmenn. Alex getur gert slíkt hið sama," sagði Wenger í dag.
Athugasemdir
banner
banner