Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 26. ágúst 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Besiktas hættir við að fá Lucas Leiva
Mynd: Getty Images
Tyrkneska félagið Besiktas hefur hætt við að fá Lucas Leiva miðjumann Liverpool í sínar raðir.

Besiktas ætlaði að fá Lucas á láni en of hár verðmiði hjá Liverpol varð til þess að tyrkneska félagið hætti við.

Hinn 28 ára gamli Lucas var ekki í liði Liverpool í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins.

Hann spilaði hins vegar í markalausa jafnteflinu gegn Arsenal á mánudag og fékk hrós frá Brendan Rodgers fyrir frammistöðu sína.
Athugasemdir
banner
banner
banner