Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 26. ágúst 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
England um helgina - Liverpool og Tottenham mætast
Liverpool mætir Tottenham á morgun.
Liverpool mætir Tottenham á morgun.
Mynd: Getty Images
Gylfi fer á King Power völlinn.
Gylfi fer á King Power völlinn.
Mynd: Getty Images
3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar verður spiluð um helgina.

Nokkrir áhugaverðir leikir verða á dagskrá og hefst helgin með stórleik Tottenham og Liverpool kl 11:30 á morgun. Jóhann Berg og félgar í Burnley heimsækja svo Chelsea.

Gylfi Þór og Swansea City mæta Englandsmeisturum Leicester á útivelli og Arsenal mætir Watford. Laugardagurinn klárast svo með leik Hull og Manchester United en bæði lið hafa unnið leiki sína hingað til.

Á sunnudaginn eru svo tveir leikir. Annars vegar WBA og Middlesbrough og hins vegar leikur Manchester City og West Ham.

Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni:

Laugardagurinn 27. ágúst
11:30 Tottenham - Liverpool (Stöð 2 Sport)
14:00 Chelsea - Burnley
14:00 Crystal Palace - Bournemouth
14:00 Everton - Stoke
14:00 Leicester - Swansea
14:00 Southampton - Sunderland
14:00 Watford - Arsenal (Stöð 2 Sport)
16:30 Hull - Manchester United (Stöð 2 Sport 2)

Sunnudagurinn 28. ágúst
12:30 WBA - Middlesbrough (Stöð 2 Sport)
15:00 Manchester City - West Ham (Stöð 2 Sport)

Messan er á dagsskrá á mánudaginn klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner