Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 26. september 2017 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Suso framlengir við Milan (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Spænski leikmaðurinn Suso er búinn að framlengja samning sinn við AC Milan til 30. júní 2022.

Vincenzo Montella er að reyna að byggja nýtt Milan lið í kringum Spánverjann knáa sem kom til félagsins eftir misheppnaða frumraun hjá Liverpool.

Suso verður 24 ára í nóvember og er þegar búinn að gera þrjú mörk í tíu leikjum fyrir Milan á tímabilinu.

Þetta eru góð tíðindi fyrir Milan sem hefði getað misst Suso í sumar.
Athugasemdir
banner
banner