mið 26. október 2016 06:00
Magnús Már Einarsson
Lokahóf hjá KFG og Herði
Andri Sigurjónsson var valinn bestur á lokahófi KFG.
Andri Sigurjónsson var valinn bestur á lokahófi KFG.
Mynd: KFG
Lokahóf KFG fór fram á laugardaginn. Andri Sigurjónsson var valinn bestur og Tómas Almarson efnilegastur. Daði Kristjánsson fékk viðurkenningu fyrir að vera fyrstur leikmanna í sögu KFG til að leika 100 mótsleiki.

Lokahóf Harðar á Ísafirði fór fram á dögunum. Þar var Haraldur Hannesson valinn leikmaður ársins.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] ef þið hafið upplýsingar um verðlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

Pepsi-deild karla:

FH:
Bestur: Davíð Þór Viðarsson
Efnilegastur: Kristján Flóki Finnbogason

Fylkir:
Bestur: Garðar Jóhannsson
Efnilegastur: Valdimar Þór Ingimundarson

ÍA:
Bestur: Garðar Bergmann Gunnlaugsson
Efnilegastur: Tryggvi Hrafn Haraldsson

KR:
Bestur: Morten Beck
Efnilegastur: Valtýr Már Michaelsson

Stjarnan:
Bestur: Hilmar Árni Halldórsson
Efnilegastur: Kristófer Konráðsson

Víkingur Ó.:
Bestur: Cristian Martinez Liberato
Efnilegastur: Vignir Snær Stefánsson

Þróttur R.:
Bestur: Vilhjálmur Pálmason
Efnilegastur: Brynjar Jónasson

Pepsi-deild kvenna:

FH:
Best: Jenaette Williams
Efnilegust: Guðný Árnadóttir

Fylkir:
Best: Audrey Baldwin
Efnilegust: Thelma Lóa Hermannsdóttir

ÍA:
Best: Megan Dunnigan
Efnilegust: Bergdís Fanney Einarsdóttir

KR:
Best: Ásdís Karen Halldórsdóttir
Efnilegust: Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Selfoss:
Best: Kristrún Rut Antonsdóttir
Efnilegust: Unnur Dóra Bergsdóttir

Stjarnan:
Best: Harpa Þorsteinsdóttir
Efnilegust: Berglind Hrund Jónasdóttir

Þór/KA:
Best: Sandra Stephany Mayor
Efnilegust: Hulda Ósk Jónsdóttir

1. deild karla:

Grindavík:
Bestur: Alexander Veigar Þórarinsson

Fjarðabyggð:
Bestur: Loic Ondo
Efnilegastur: Aron Gauti Magnússon

Haukar:
Bestur: Aron Jóhannsson
Efnilegastur: Alexander Helgason

HK:
Bestur: Hákon Ingi Jónsson
Efnilegastur: Birkir Valur Jónsson

Huginn:
Bestur: Atli Gunnar Guðmundson
Efnilegastur: Stefán Ómar Magnússon

KA:
Bestur: Guðmann Þórisson og Srdjan Rajkovic
Efnilegastur: Ásgeir Sigurgeirsson

Keflavík:
Bestur: Marc McAusland
Efnilegastur: Tómas Óskarsson

Leiknir F.:
Bestur: Jesus Guerrero Suarez
Efnilegastur: Kifah Moussa Mourad

Leiknir R.:
Bestur. Óttar Bjarni Guðmundsson

Selfoss:
Bestur: Andy Pew
Efnilegastur: Arnar Logi Sveinsson

Þór:
Bestur: Gunnar Örvar Stefánsson
Efnilegastur: Aron Birkir Stefánsson

1. deild kvenna:

Afturelding:
Best: Tinna Björk Birgisdóttir
Efnilegust: Kristín Þóra Birgisdóttir

Einherji:
Best: Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
Efnilegust: Hugrún Ingólfsdóttir

Grótta:
Best: Bjargey Sigurborg Ólafsdóttir
Efnilegust: Diljá Mjöll Aronsdóttir

Haukar:
Best: Alexandra Jóhannsdóttir
Efnilegust: Sæunn Björnsdóttir

Hvíti riddarinn:
Best: Auður Linda Sonjudóttir,

Höttur/Fjarðabyggð/Leiknir F.:
Best: Hafrún Sigurðardóttir
Efnilegust: María Jóngerð Gunnlaugsdóttir

ÍR:
Best: Lilja Gunnarsdóttir

Keflavík:
Best: Sveindís Jane Jónsdóttir
Efnilegust: Anita Lind Daníelsdóttir

Sindri:
Best: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Efnilegust: Ylfa Beatrix N. Stephensdóttir

Þróttur R.:
Best: Diljá Ólafsdóttir
Efnilegust: Valgerður Jóhannsdóttir

Víkingur Ólafsvík:
Best: Birta Guðlaugsdóttir
Efnilegust: Fehima Líf Purisevic

2. deild karla:

Afturelding:
Bestur: Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban
Efnilegastur: Arnór Breki Ásþórsson

Grótta:
Bestur: Guðmundur Marteinn Hannesson
Efnilegastur: Dagur Guðjónsson

Höttur:
Bestur: Brynjar Árnason
Efnilegastur: Halldór Bjarki Guðmundsson

ÍR:
Bestur: Jón Gísli Ström

KV:
Bestur: Viktor Örn Guðmundsson
Efnilegastur: Baldvin Benediktsson

Magni:
Bestur: Arnar Geir Halldórsson
Efnilegastur: Fannar Daði Malmquist Gíslason

Njarðvík:
Bestur: Arnar Helgi Magnússon
Efnilegastur: Arnar Helgi Magnússon

Sindri:
Bestur: Kristinn Justiniano Snjólfsson
Efnilegastur: Mirza Hasecic

Vestri:
Bestur: Ernir Bjarnason
Efnilegastur: Elmar Atli Garðarsson

3. deild karla:

Dalvík/Reynir:
Bestur: Gunnar Orri Ólafsson
Efnilegastur: Þröstur Mikael Jónasson

Einherji:
Bestur: Todor Hristov
Efnilegastur: Sverrir Hrafn Friðriksson

KFR:
Bestur: Bjarki Axelsson
Efnilegastur: Gunnar Bent Helgason

Reynir Sandgerði:
Bestur: Arnór Smári Friðriksson
Efnilegastur: Arnór Smári Friðriksson

Víðir Garði:
Bestur: Aleksandar Stojkovic
Efnilegastur: Sigurður Þór Hallgrímsson

Vængir Júpíters:
Bestur. Hjörleifur Þórðarson
Efnilegastur : Árni Elvar Árnasson

Þróttur Vogum:
Bestur: Jón Tómas Rúnarsson
Efnilegasur: Arnar Tómasson

4. deild karla:

Árborg:
Bestur: Arnar Freyr Óskarsson
Efnilegastur: Ísak Eldjárn Tómasson

Berserkir:
Bestur: Karel Sigurðarson

Hvíti riddarinn:
Bestur: Haukur Eyþórsson

ÍH:
Bestur: Davíð Sigurðsson
Efnilegastur: Gylfi Steinn Guðmundsson

Hörður:
Bestur: Haraldur Hannesson

KFG:
Bestur: Andri Sigurjónsson
Efnilegastur: Tómas Almarson

KH:
Bestur: Alexander Lúðvígsson
Efnilegastur: Aron Elí Sævarsson

Skallagrímur
Bestur: Birgir T. Ásmundsson
Efnilegastur: Richard M. Guðbrandsson

Stál-úlfur
Bestur: Mariusz Adasiewicz
Efnilegastur: Domantas Dru
Athugasemdir
banner
banner
banner