mið 26. nóvember 2014 12:30
Mate Dalmay
Stigahæstur meðal efstu 100 í 12. umferð er liðið Blues
Bakvörður Southampton, Nathaniel Clyne, er stigahæsti varnarmaður fantasy deildarinnar eftir 12 umferðir
Bakvörður Southampton, Nathaniel Clyne, er stigahæsti varnarmaður fantasy deildarinnar eftir 12 umferðir
Mynd: Getty Images
Tólf umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni og er staða efstu 10 liða í Carlsberg-Deildinni eftirfarandi:

1. sæti Maldo Magnús Valur Axelsson 759 stig.
2. sæti Demamp Númi Sigfússon 755 stig.
3. sæti Erling Erling Reynisson 749 stig.
4. sæti Hot Sauce Oskar Gunnarsson 739 stig.
5. sæti FC_Einar Einar H. Jonsson 736 stig.
6. sæti FC Vélinn BjarniRúnar Heimisson 736 stig.
7. sæti FC Gris Birkir Jónsson 735 stig.
8. sæti Team Basic Isak Einarsson 734 stig.
9. sæti FC Ponza Theodor Ingi Palmason 733 stig.
10. sæti Eleven Monkeys Nanna Rut Jonsdottir 732 stig.

Stigahæsta lið 12. umferðar var hins vegar liðið Blues sem er í 61. sæti. Eigandi liðsins, Andri Ingvarsson, á verðlaun frá Carlsberg og er beðinn um að hafa samband gegnum [email protected].

Blues fengu 66 stig í umferðinni og var það hæsta meðal 100 efstu liða Carlsberg-Deildarinnar.

Athugasemdir
banner
banner
banner