fim 26. nóvember 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Drogba er að gefa út bók.
Drogba er að gefa út bók.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður
Það er svo leiðinlegt að horfa á United vá!👀

Viðar Ingi Pétursson, fótboltaáhugamaður
SMS frá Utd fan: "Varð fyrir varanlegum heilaskaða af því að horfa á þennan leik!" #precum

Anna Garðarsdóttir, Valur
Ég mun aldrei skilja afhverju Fellaini er að spila fyrir Manchester United.

Guðmundur Karl Guðmundsson, Fjölnir
Maður verður heimskur á að horfa á þessi hörmulegu gæði í Fellaini. Jésús.

Andri Rúnar Bjarnason, Víkingur R.
Van Gaal er svo langt frá því að vera taktískur snillingur

Kári Freyr Doddason, fótboltaáhugamaður
Eru ísl félög með tombólu fyrir norsk félög? Sverrir Ingi keyptur á 15 milj, fer á 108 ári síðar. Hvað græða þeir á Pedersen? #fotboltinet

Björgvin Ólafsson, fótboltaáhugamaður
Það var frekar töff að sjá Messi og Suarez báða með 2 mörk að rétta Neymar boltann í vítinu vs Roma. #fotboltinet #liđsheild

Magnús Haukur Harðarson, fótboltaáhugamaður
Heyrðist ekki orð í honum þegar hann spilaði en eftir að hann hætti er tíköllum dælt í hann #Scholes #fotboltinet

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport
5 ensk lið í Evrópudeildinni í 32 liða úrslitum? Vissulega þokkalegur möguleiki. #PassionLeague #fimmtudagsTV

Halldór I. Sævarsson, fótboltaáhugamaður:
Hvort er Firminho að reyna að vera eins og Gísli Pálmi eða öfugt ? #fotbolti




Athugasemdir
banner
banner
banner
banner